Eternal sunshine of the spotless mind * * * *

Sá þessa fræbæru mynd um daginn. Mér finnst Jim Carrey yfirleitt hálfleiðinlegur leikari nema þegar hann leikur í myndum þar sem hann þarf ekki að nota gúmmifésið. Charlie Kaufman hefur enn einu sinn tekist að gera fræbært handrit, en ég hef ekki enn séð mynd sem mér finnst lítið til koma þar sem hann er handritshöfundur. En ég á að vísu eftir að sjá Human Nature. Svo á ég einnig eftir að sjá Confessions of a dangerous mind. En mér fannst bæði adaptation og being john malkovich meiriháttar myndir.
0 Comments:
Post a Comment
<< Home