Var svona að pæla...
Já ég held að í þessu bloggi mínu ætla ég að safna saman lélegum og góðum bíómyndum, sjónvarpsþáttum og bókum sem ég er að lesa í hvert skipti. Það úir og grúir af sjónvarpsefni hér í svíþjóð sem ég verð eiginlega að tjá mig um en mér finnst einhvern veginn ég ekki geta fyllt myndabloggið mitt með lélegum færslum um ennlélegri raunveruleikasjónvarpsþætti á borð við Osbournes, Gotti, Big Brother, The Swan og svona má lengi telja..
0 Comments:
Post a Comment
<< Home